Úthlutun hefur farið fram vegna 2020

Tilkynningar
/
28. apr. 2021
Úthlutað hefur verið úr félagsmannasjóðnum í fyrsta sinn og hafa greiðslur styrkja borist inn á uppgefna bankareikninga sjóðsfélaga. Ef spurningar vakna vinsamlega hafið samband við viðkomandi stéttarfélag. Stjórn Kötlu biðst velvirðingar á því hvað úthlutun hefur dregist en minnir um leið á skattalega meðferð árið 2022. 
Mynd með frétt