Fyrsta úthlutun Kötlu vegna 2021

Tilkynningar
/
02. feb. 2022

Katla félagsmannasjóður hefur greitt út styrki til sjóðsfélaga Kötlu sem fengu úr sjóðnum í fyrra (2021).  

Nýir félagsmenn sem sótt hafa um geta vænst þess að fá greiðslu í vikunni. 

ÞEIR sem ekki hafa sótt um, hafa enn tækifæri að sækja um og er næsta útborgun 1. mars nk.

Mynd með frétt