Greitt út úr Kötlu

Tilkynningar
/
17. feb. 2023
Greitt hefur verið úr Félagsmannasjóðnum Kötlu. Við fyrstu útgreiðslu ársins kom upp tæknivilla sem leiddi í ljós ranga úthlutun og hefur það verið leiðrétt. Félagsmannasjóðurinn er félagslegur jöfnunarsjóður og var útgreiðsla hækkuð upp eða látin standa í stað með hliðsjón af hlutfalli af inngreiðslu og starfstíma. Minna var til í sjóðnum en við útgreiðslu síðasta árs og er því hámarksútgreiðsla á þessu ári kr. 94.000.

Stjórn Kötlu þykir miður að upp hafi komið tæknivilla sem nú hefur verið leiðrétt.
Mynd með frétt