Reglur um skattaleg skil

Tilkynningar
/
10. mar. 2023

Félagsmannasjóðurinn Katla ítrekar mikilvægi skattalegrar meðferðar styrkja á skattaframtali 2023 eins og minnst var á í úthlutunarpósti til félagsmanna. Forskráning styrkja á framtali skilaði sér ekki á öll framtöl. Kennitala Kötlu er 411220-0360

Við hvetjum félagsmenn til að skoða leiðbeiningar á vef Kötlu https://katla.bsrb.is/ innri vef, undir fyrirsögninni; Reglur um skattaleg skil.
Mynd með frétt