Næsta umsóknartímabil er til 28. desember nk. vegna ársins 2022

Tilkynningar
/
14. des. 2023
Vinsamlegast athugið:
  • Næsta útgreiðsla sjóðsins fer fram núna í desember 2023, vegna þeirra sem voru í starfi árið 2022. Þeir sem ekki hafa skráð reikningsnúmer verða að gera það fyrir 28. desember til þess að ná desember útborgun.
  • Fyrsta útgreiðsla sjóðsins á árinu 2024, vegna þeirra sem voru í starfi árið 2023 verður í febrúar. Við hvetjum því alla sem voru í starfi árið 2023 sem enn hafa ekki skráð bankareikningsnúmer að gera það sem allra fyrst, svo þeir nái febrúar útborgun.

Hægt er að skrá bankareikningsnúmer hér

  

Mynd með frétt

Aðrar tilkynningar