Greiðsla út sjóðnum

Tilkynningar
/
26. jan. 2025

Þar sem 1. febrúar 2025, lendir á laugardegi verður greitt úr sjóðnum eftir helgi eða 3. febrúar, sem er fyrsti virki dagur mánaðarins. Styrkupphæðin er miðuð við innborgun til Kötlu félagsmannasjóðs á tímabilinu 1. janúar til 31. desember árið 2024 frá vinnuveitendum. Dregin er af staðgreiðsla skatta sem er 31,49%.  Sjá reglur um skattaleg skil á innri vef sjóðsins. 

Þeir sem eiga eftir að skila inn upplýsingum geta gert það áfram en þurfa að klára að fylla út umsókn og verður greitt út við næstu útborgun. 

Mynd með frétt

Aðrar tilkynningar