Félagsmannasjóðurinn Katla ítrekar mikilvægi skattalegrar meðferðar styrkja á skattaframtali en forskráning styrkja á framtali hefur vonandi skilað sér. Við útgreiðslu er afdregin staðgreiðsla skatta samkvæmt öðru skattþrepi hvers ár. Kennitala Kötlu er 411220-0360.
Við hvetjum félagsmenn til að skoða leiðbeiningar á vef Kötlu https://katla.bsrb.is/ innri vef, undir fyrirsögninni; Reglur um skattaleg skil.